Breyta heiti skjals
Eftirfarandi leiðbeiningar aðstoða þig við að breyta heiti skjali í máli sem hefur verið stofnað. Ef málið er með stöðuna "ÓSAMÞYKKT" þá getur notandinn breytt heiti skjala fram að þeim tímapunkti þegar málið er komið í vinnslu og dómari hefur tekið við stjórn þess. Eftir þann tímapunkt getur aðeins stjórandi máls breytt heiti skjala.
Fygldu eftirfarandi skrefum til að breyta heiti skjals í dómsmáli
1. Opnaðu viðkomandi mál sem þú ætlar að breyta heiti skjals.
2. Smelltu á flipann "Skjöl".
3. Veldu viðkomandi skjal sem þú ætlar að breyti heiti skjald og opnaðu viðkomandi skjal.
4. Fyrir ofan skjalið eru "Almennar upplýsingar". Opnaðu svæðið og smelltu á takkann breyta.