Fella mál niður

Eftirfarandi leiðbeiningar aðstoða þig við að eyða máli. Stofnandi máls getur eytt máli sem hann stofnar svo lengi með sem það er með stöðuna "ÓSAMÞYKKT"

1. Þú byrjar að velja málið sem er með stöðuna "ÓSAMÞYKKT" og þú ætlar að eyða.

2. Þegar þú opnar yfirlitið yfir málið þá smellir þú á takkann "Fella mál niður"

3. Þar sem þetta er varanleg aðgerð þá biður kerfið þig um að staðfesta þessa aðgerð með því að auðkenna þig aftur og smella á takkann "Fella mál niður".Þarftu enn aðstoð? Hafa samband Hafa samband