Atburðarskrá dómsmáls

Eftirfarandi leiðbeiningar aðstoða þig að skoða og leita eftir atburðum eða snertingum í máli.

1. Allar aðgerðir í málum eru skráðar í atburðaskrá viðkomandi máls, hægt er að skoða hana undir flipanum "Atburðaskrá".

2. Dómarar geta séð allar snertingar í málum, en aðrir notendur geta séð allar snertingar í málum fyrir utan það hversu oft aðilar opna tiltekin skjöl.

3. Hægt er að flokka atburðaskrána eftir tegundum atburða undir dálknum "Tegund atburðar" ofarlega í vinstra horni skjásins.

Þarftu enn aðstoð? Hafa samband Hafa samband